8.7.2007 | 16:31
Hringleikahúsið á Rhodes?
Þetta er nú heldur betur illa gerð frétt, ekki einungis eru þýðingar og beygingar eitthvað ruglingslegar, heldur er þarna einföld staðreyndarvilla. Þegar ég las mannkynssöguna var aldrei talað um að hringleikahúsið á Rhodos hafi verið merkilegt. Á Rhodos var reyndar að finna stóra og mikla styttu sem mönnum þótti það merkileg að hún var talin ein af sjö undrum veraldar. Styttan var við höfnina og sigldu skip í gegnum lappirnar á styttunni þegar þau sigldu inn og út úr höfninni.
Tilkynnt um ný sjö undur heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þetta var netkosning, sem gerir önnur undur ekkert merkilegri eða ómerkilegri ekki frekar en þegar kosið er um hver sé besti rokkari allra tima....
Benedikt Halldórsson, 8.7.2007 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.